Ársfundur 2011

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands var haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands miðvikudaginn 23. nóvember 2011.

Dagskrá ársfundar 2011

 

Glærukynningar:

Efling samstarfs Háskólans og rannsóknasetranna (pdf, 309 Kb). Sigurður Snorrason, deildarforseti Líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands.

Rekstur rannsóknarverkefna af landsbyggðinni, drifkraftur eða drómi? (pdf, 499 Kb). Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Rannsóknasetri HÍ á Vestfjörðum.

Samvinna HÍ og Háskólafélags Suðurlands um námskeiðahald – reynslusaga  (pdf, 115 Kb). Sigurður Sigursveinsson, Háskólafélagi Suðurlands.

Um framlag rannsóknasetra til kennslu (pdf, 753 Kb). Tómas G. Gunnarsson, Rannsóknasetri HÍ á Suðurlandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is