Ársfundur 2016

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands var haldinn á Hótel Stykkishólmi föstudaginn 15. apríl . kl. 13 - 17.

Dagskrá:

13.00 Setning ársfundar.
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra.

13.10 Ávarp.
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.

13.20 Ávarp.
Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar.

13.30 Æðarrannsóknir í 10 ár.
Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi.

14.00 Kaffi

14.30 Hringrásarhagkerfið.
Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.

15.00 Regnskógar norðursins.
Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands.

15:20 Afrán á æðarhreiðrum í Breiðafirði.
Aldís Erna Pálsdóttir, MS í líffræði frá Háskóla Íslands.

15.40 Kaffi

16.00 Hreindýr og menn. Rannsókn á sögu hreindýra á Íslandi.
Unnur Birna Karlsdóttir, sérfræðingur við starfsstöð Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands á Egilsstöðum.

16.30 Súrnun sjávar við Ísland: Rannsóknir og staða þekkingar.
Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi við Hafrannsóknastofnun og Jarðvísindadeild Háskóla Íslands.

16.50 Samantekt.
Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi.

Fundarstjóri: Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Að dagskrá lokinni var boðið til móttöku í Æðarsetri Íslands, Frúarstíg 6.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is