Ársfundur 2018

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2018 var haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur 11. apríl.  

Dagskrá ársfundar:

13.00 Setning ársfundar.

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.

13.10 Ávarp.

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.

13.20 Ávarp.

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar.

13.30 Líffræðilegur fjölbreytileiki fiskistofna í náttúruvernd og nýtingu.

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum.

14.00 Kaffi.

14.20 Social indicators in fisheries: A case study of Icelandic small boat fisheries.

Catherine Chambers, fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða.

14.35 Umhverfisrannsóknir í vestfirskum fjörðum.

Rakel Guðmundsdóttir vatnavistfræðingur og Hjalti Karlsson sjávarlíffræðingur við Hafrannsóknastofnun Íslands.

14:50 Marhálmur í Breiðafirði.

Hafdís Sturlaugsdóttir, landnýtingarfræðingur við Náttúrustofu Vestfjarða.

15.05 Kaffi.

15.25 Þekking - undirstaða arðsemi í sjávarútvegi.

Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs.

15.40 Gildruveiðar á sjávarhryggleysingjum.

Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum.

15.55 Sjávarþorp sem íbúabyggð og áfangastaður í ferðaþjónustu.

Jón Jónsson, verkefnisstjóri Rannsóknaseturs HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofu.

16.10 Fundarslit

Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Fundarstjóri var Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor og formaður ráðgefandi nefndar Stofnunar rannsóknasetra HÍ.

Að dagskrá lokinni var móttaka í Félagsheimilinu.

 

Streymt var frá fundinum og eru upptökur aðgengilegar á Facebook síðu Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands. Nettenging var stopul og hljóð- og myndgæðum því ábótavant á köflum. 

 

Ársskýrslu Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2017 má finna hér. 

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is