Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2014

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands verður haldinn í Námu, sal Endurmenntunar, fimmtudaginn 20. mars nk. kl. 13:00 - 16:30.

 

Dagskrá

13:00     Setning.

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra

 

13:10     Ávarp.

Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands

 

13:20     ,,Í ver, í vísindi“.

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður og Ragnar Edvardsson, sérfræðingur, Rannsóknaseturs HÍ á Vestfjörðum

 

14:00     Kaffi

 

14:30     ,,Sjálfbær nýting auðlinda: landbúnaður og vistkerfi“.

Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Suðurlandi

 

15:00     ,,Til hvaða verka skulum við hvetja“.

Hilmar Bragi Janusarson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands

 

15:30     Samantekt og fundarslit.

Fundarstjóri: Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra
Háskóla Íslands

 

Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.

 

Gestir eru vinsamlega beðnir að skrá sig á á vef Stofnunar rannsóknasetra HÍ. Skráningu lýkur 17. mars.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is