Stefna Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2015-2017

Stefna Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2015-2017 var kynnt á ársfundi stofnunarinnar á Húsavík 9. apríl sl. Stefnan tekur mið af stefnu Háskóla Íslands og er ætlað að verða starfsemi rannsóknasetra leiðarvísir inn í framtíðina.

Borðamyndin: 
Hvenær á þessi borði að fara úr birtingu: 
Sunday, April 20, 2014 - 15:15
Hvar á þessi borði að birtast: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is