Employees

 
 
The Research Centre plays an important role as a forum for researchers, masters- and/or Phd. students, who have access to the Research Centre for their work.
More information about Emplyoees can be found by clicking the drop down menu bar on the left.

 

Marianne Helene Rasmussen

Marianne er forstöðumaður setursins. Hún er líffræðingur og sérfræðingur á sviði sjávarspendýra. Netfang: mhr@hi.is og sími 525-5885.

 

Charla Jean Basran

Charla er doktorsnemi og verkefnisstjóri við rannsóknasetrið. Hnúfubakar eru helstu viðfangsefni Chörlu í rannsóknum. Netfang: cjb2@hi.is og sími 525-5881.

 

 

 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is