Fjölmenni í fuglaskoðun

Ungir sem aldnir fjölmenntu í gönguferð Háskóla Íslands og Ferðafélags Íslands 25. apríl sl. í Grafarvog þar sem farfuglarnir safnast saman. Þeir Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi, og Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands fóru fyrir göngunni og fræddu göngumenn um farfuglana.

 

Sjón er sögu ríkari og myndir frá göngunni má finna hér. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is