Hornafjörður

Helstu verkefni

Um setrið

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði var stofnað þann 30. nóvember 2001 og var fyrsti forstöðumaður þess Rannveig Ólafsdóttir. Árið 2006 tók Þorvarður Árnason til starfa og hefur hann verið forstöðumaður Háskólasetursins síðan.

Megin markmið setursins hafa frá upphafi verið að auka við þekkingu um náttúru, menningu og samfélag á landsbyggðinni. Sérstök áhersla er lögð á rannsóknir sem tengjast ferðaþjónustu.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is