Rannsóknir og verkefni

 

Á Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði er unnið að mörgum ólíkum verkefnum. Flest þeirra eru unnin í nafni rannsóknasetursins en önnur í samvinnu við fyrirtæki og einstaklinga í sveitarfélaginu Hornafirði.
Hér til hliðar má sjá yfirlit yfir nokkur stærstu verkefni setursins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is