Á SLÓÐUM BÓKANNA: málþing um bókmenntir og ferðaþjónustu

Málþing á vegum Þórbergsseturs, Háskólseturs Hornafjarðar og Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum 28.-29.5.2011

 

Dagskrá:

Laugardaginn 28. maí

16:00 Málþingið sett

16:15 Ávarp;  Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri

16:30 Bókmenntir á aðventu: Skúli Björn Gunnarsson Gunnarsstofnun

17: 00 Hallveig og konurnar á Sturlungaöld: Margrét Ákadóttir leikkona

17:30 Umræður,

18:00 Kvöldverður

19:30 Dagskrá á ensku með þátttöku þýskra blaðamanna: Pétur Gunnarsson kynnir Þórberg Þórðarson, Þórbergssetur og sín verk. Umræður og kvöldstund með áhugafólki um bókmenntir og ferðaþjónustu.

 

Sunnudaginn 29. maí

9:00 Morgunhressing og morgunganga meðal steinanna, sem tala.

10:15 Á slóðum Guðríðar og Hallgríms: Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur

10:45 Orðsins list: Saga og sögur; Guðrún Helgadóttir Háskólanum á Hólum

11:15 Veruleiki skáldskaparins;.  Soffía Auður Birgisdóttir Háskólasetur Hornafjarðar

11:45 Að búa í heimi skáldævisögunnar; Þorbjörg Arnórsdóttir Þórbergssetur

12:10 Umræður

12:40 Hádegisverður og málþingslok

 

Málþingsgjald er kr 6000, innifalið kaffi, kvöldverður og hádegisverður

 

Bókanir á netfangið hali@hali.is.

 

Gisting í boði á Hala hali@hali.is og á Gerði bjornborg@centrum.is

 

ALLIR VELKOMNIR

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is