Vatnajökulsþjóðgarður - áhrif á samfélag og umhverfi

Verkefnið snýst annars vegar um að framkvæma langtíma rannsóknir á áhrifum Vatnajökulsþjóðgarðs á grannbyggðir hans, einkum varðandi samfélag, efnahag, umhverfi og lífsgæði íbúa.  Ætlunin er að byggja upp miðlunar- og samráðsvettvang um þessar rannsóknir í þeim tilgangi að styðja við sjálfbæra þróun og nýsköpun á nærsvæðum þjóðgarðsins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is