Aðrir nemar við setrið

2012 -

Ann-Carole Vallejoon meistaranemi undir handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. Mastersverkefni hennar fjallar um dreifingu sjávarspendýra í íslensku sævi.

Michelle Allentoft Lange BA-nemi (Háskólinn í Kaupmannahöfn) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. BA verkefni hennar fjallar um hegðun blettahnýða.

Michelle Brana Bradin (Háskólinn í Vín) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen.  Verkefni hennar fjallar um upptökur af búrhvölum við Ísland.

Luisa Klotz meistaranemi (Háskólinn í Vín) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. Meistaraverkefni hennar er ljósmyndagreining á hnúfubökum.

Adomas Lukas meistaranemi (Háskólinn í Lundi) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. Meistaraverkefni hans fjallar um athugun úr vita á yfirborðshegðun hrefna.

Tina Klesse meistaranemi (Humbolt Háskólinn í Berlín) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. Meistaraverkefni hennar fjallar um áthegðun hrefna, athugun frá hvalaskoðunarbátum.

Christina Hejl Holm-Hansen meistaranemi (Háskólinn í Kaupmannahöfn) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen.

 

2011 -

Arnar Björnsson meistaranemi undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. Meistaraverkefni hans fjallar um hegðun og áthljóð hnúfubaka.

Rangyn Lim meistaranemi undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. Meistaraverkefni hans er söngur hnúfubaksins.

Mila Koponen BA-nemi (Háskólinn í Turku, Finnlandi) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. BA verkefni hennar fjallar um æti hnísa.

 

2010

Florina Reverly (Humbolt Háskólinn í Berlín) vinnur að eigin rannsókn sem nefnist: "Avoidance or indifference - Investigation effects of boat traffic on the behavoiur of Humpback whales (Megaptrea novaeangliae) in Skjálfandi Bay."

Maria Johansen BA-nemi (Háskólinn í Kaupmannahöfn) undir co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. BA verkefni hennar nefnist: Ljósmyndagreining steypireyða.

 

2008 -

2008-2010 Chiara Bertulli meistaranemi undir handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. Meistaraverkefni hennar nefnist: Implementation of a multidiscipline and comparative approach in understanding minke whale (Balaenoptera acutorostrata) and white-beaked doplhin (Lagenorhynchus albirostris) feeding behaviour off Faxaflói, south-west Iceland.

Helga Rakel Guðrúnardóttir (Háskólinn á Akureyri) undir handleiðsu Dr. Marianne Rasmussen. Verkefni hennar nefnist: Hafa hvalaskoðunarbátar áhrif á dreifungu hvala í Skjálfandaflóa.

Maria-Louise Bergholt Schmidt BA-nemi (SDU Háskólinn í Óðinsvéum) undur co-handleiðslu Dr. Marianne Rasmussen. BA verkefni hennar fjallar um hljóðsamskipti íslenskra blettahnýða, Lagenorhynchus albirostris, tekin upp á Íslandi.

 

2007

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is