Doktorsnemar

Josefine Bohr Brask

Doktorsnemi (Háskólanum í Kaupmannahöfn) við rannsóknarsetrið árið 2012 undir leiðsögn Dr. Marianne Rasmussen. Doktorsverkefni hennar fjallar um félags- og samskiptamynstur blettahnýða. Netfang hennar er:

Chiara Bertulli

Doktorsnemi við rannsóknarsetrið árið 2010 undir leiðsögn Dr. Marianne Rasmussen. Doktorsverkefni hennar fjallar um ljósmyndagreiningu og hegðun hrefna og blettahnýða við Ísland. Netfang hennar er:

Maria Iversen

Doktorsnemi við rannsóknarsetrið árið 2009 undir leiðsögn Dr. Marianne Rasmussen. Doktorsverkefni hennar fjallar um líffræði steypireyða í Íslensku sævi.
Netfang hennar er:

Fredrik Christiansen

Doktorsnemi við rannsóknarsetrið árið 2009 undir leiðsögn Dr. Marianne Rasmussen og Dr. David Lusseau við Háskólann í Aberdeen.
Doktorsverkefni hans fjallar um áhrif hvalveiða á hegðunarmynstur hrefna og nefnist: Whaling-whalewatching conflicts in the exploitation of minke whales in Iceland. Netfang hans er: f.christiansen(at)abdn.ac.uk

Edda Elísabet Magnúsdóttir

 Doktorsnemi við rannsóknarsetrið árið 2008 undir leiðsögn Dr. Marianne Rasmussen. Doktorsverkefni hennar er rannsókn á útbreiðslu, þéttleika og svæðavali hvala í Skjálfandaflóa ma. með notkun botnfastra hljóðupptökutækja. Netfang hennar er: eem(hjá)hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is