Hljóð náhvalsins

Hljóð náhvalsins

Verkefnið er unnið í samvinnu við Dr. Kristin Laidre frá Háskólanum í Washington og Mikkel Villum. Eitt af markmiðum verkefnisins er að auka vitneskju um radd- og hljóðnotkun náhvela. Vettvangsrannsóknin er með höfuðstöðvar í Niagornat á vesturströnd Grænlands.

Rannsakendur að störfum

Dr. Marianne Rasmussen við rannsóknir á Grænlandi

Náhveli við Grænland

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is