Námskeið

 

 

 

LÍF641M Aðferðir við rannsóknir á sjávarspendýrum

 

 

Námskeið á vegum Líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands, í samstarfi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík. Námskeiðið er haldið á Húsavík í júní ár hvert.

Dr. Marianne Rasmussen, líffræðingur og sérfræðingur í sjávarspendýrum, stýrir námskeiðinu. Námskeiðið er byggt á fyrirlestrum Dr. Marianne, auk gestafyrirlesara, kennslu og fræðslu á notkun mismunandi rannsóknaaðferða.

 

Sumarnámskeið 2019 hefst á Húsavík 10. júní og lýkur 19. júní.

Smellið hér til að nálgast rafrænt skráningarblað. Umsóknarfrestur er til 15. mars.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is