Rannsókn á hegðun og sundgetu hnúfubaka við Ísland

Tilgangur rannsóknarinnar er að rannsaka hegðun og sundgetu hnúfubaka við Ísland, með því að festa hraðamælingartæki og myndupptökutæki við hvalina.

Nánar má lesa um rannsóknina hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is