Starfsfólk

Við Rannsóknasetrið á Húsavík starfa, auk forstöðumanns, doktorsnemi í starfi verkefnisstjóra
Einnig hafa nemendur í grunn- og framhaldsnámi aðstöðu í setrinu við rannsóknir og vinnu.

 

 

Marianne Helene Rasmussen

Marianne er forstöðumaður setursins. Hún er líffræðingur og sérfræðingur á sviði sjávarspendýra. Marianne er virk í alþjóðlegum samstarfsverkefnum um rannsóknir á sjávarspendýrum og kennir námskeið við Líf- og umhverfisvísindadeild.

 

Charla Jean Basran

Charla er doktorsnemi og verkefnisstjóri við setrið. Rannsóknir Chörlu snúa helst að hnúfubökum. 

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is