Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar veitt Rannsóknasetri HÍ á Suðurnesjum og Vitanum

Á dögunum fengu Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum og veitingahúsið Vitinn Hvatningaverðlaun ferðaþjónustunnar á Suðurnesjum 2017. Verðlaunin voru veitt fyrir farsælt samstarf undanfarin ár varðandi grjótkrabba. Þar hafa fléttast saman annars vegar rannsóknir af hálfu arnnsóknasetursins á grjótkrabba og landnámi hans hér við land og hins vegar þróun á hagnýtingu krabbans á Vitanum þar sem krabbaveislur hafa notið mikilla vinsælda innlendra sem erlendra gesta.

Nánar má lesa um afhendingu verðlaunanna hér

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is