Innsetningarathöfn Marianne Rasmussen

Marianne Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík, hefur hlotið framgang í starf vísindamanns. Við þau tímamót er við hæfi að líta yfirfarinn veg og því mun Stofnun rannsóknsetra Háskóla Íslands standa fyir hátíðlegri athöfn þar sem Marianne heldur tölu og fer yfir farinn veg.

Titill erindis: 

Sound, communication, hearing and behaviour of Cetaceans in Icelandic waters

Dagskrá:

Setning - Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands

Sound, communication, hearing and behaviour of Cetaceans in Icelandic waters  - Marianne Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík

Lokaorð

Athöfnin stendur yfir í um klukkustund og heldur Marianne erindi sitt á ensku.

Boðið verður upp á léttan hádegisverð að athöfn lokinni. Vinsamlegast skráið ykkur til þátttöku svo hægt sé að áætla veitingarnar. 

Facebookviðburður

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is