Merkingar á grjótkrabba

Síðastliðið haust vann Rannsóknarsetur HÍ á Suðurnesjum í samstarfi við Hafrannsóknarstofnunina að merkingum á grjótkrabba. Rannsóknirnar miða að því að skoða far grjótkrabba og meta stofnstærð hans.

 

Hér má sjá myndband úr merkingunum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is