Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands

Meðal viðfangsefna eru rannsóknir á lífríki  hafsins, umhverfi  og landnýting, hvalir, fiskar og fuglar,  ferðamál,  bókmenntir, sagnfræði, fornleifafræði og þjóðfræði.

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands

Markmið stofnunarinnar er enn meðal annars að skapa aðstöðu til rannsókna á landsbyggðinni, auka möguleika almennings til menntunar og styrkja tengsl Háskóla Íslands við atvinnu- og þjóðlíf.

Elisabeth Knudsen

Elisabeth Knudsen mastersnemi hóf stórf haustið 2017. Hún er frá Þórshöfn í Færeyjum.

Auk þess að starfa við rannsóknir á erfðaefni æðarfugls, tekur Elisabeth virkan þátt í æðarrannsóknum, bæði í Breiðafirði og Færeyjum.

Verkefnislýsing:

Ute Stenkewitz

Ute Stenkewitz hóf störf 1. Nóvember 2018. Ute er frá Þýskalandi en hefur búið á Íslandi síðan 2010.

Ute starfaði við rjúpnarannsóknir á Náttúrufræðistofnun undanfarin ár og vann þar doktorsritgerð sína (2017) um Sníkjudýr og stofnbreytingar rjúpunnar á Íslandi (Parasites and population change of rock ptarmigan in Iceland). Leiðbeinandi hennar var Ólafur K. Nielsen vistfræðingur á Náttúrufræðistofnun, en hann hefur um árabil sinnt vöktun rjúpnastofnsins og rannsóknir á vistfræði hans og veiðiþoli.

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is