Kynntu þér fjölbreytta starfsemi setranna

Stefna Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2015-2017 var kynnt á ársfundi stofnunarinnar á Húsavík 9. apríl sl. Stefnan tekur mið af stefnu Háskóla Íslands og er ætlað að verða starfsemi rannsóknasetra leiðarvísir inn í framtíðina.

Snæfellsnes

Um okkur

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi (áður nefnt Háskólasetur Snæfellsness) er með starfssvæðið Snæfellsnes og Breiðafjörð að viðfangsefni (vefmyndavél með útsýni yfir hafnarsvæði Stykkishólms og Breiðafjörðinn). Setrið er til húsa að Hafnargötu 3 í Stykkishólmi.

 
Forstöðumaður setursins er Jón Einar Jónsson.

Hólminn

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is