Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra 29. mars

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands verður á Hótel Selfossi 29. mars. Fundurinn hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:30.  Rútuferð verður frá Aðalbyggingu HÍ kl. 12.

Yfirskrift fundarins er Hlutverk rannsóknasetra í samfélaginu

Allir eru velkomnir en gestir eru vinsamlega beðnir að skrá sig á sérstöku eyðublaði eða í síma 525-4920.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is