Ný grein til birtingar í Journal of Wildlife Management

Ný grein eftir Dr. Marianne H. Rasmussen, ásamt meðhöfundum Frederik Christiansen, Chiara Bertulli og David Lusseau hefur verið birt í The Journal of Wildlife Management, undir yfirskriftinni: Estimating Cumulative Exposure of Wildlife to Non-Lethal Disturbance Using Spatially Explicit Capture-Recapture Models.

Þrátt fyrir að fyrri rannsóknir hafi sýnt að ferðir hvalaskoðunarbáta hafi haft truflandi áhrif á hrefnur í æti, gefa lág gildi mældra váhrifa, þar sem notast var við ljósmyndagreiningu, til kynna að hvalaskoðun í núverandi mynd, er ekki líkleg til að hafa langvarandi neikvæð áhrif á lífslíkur dýranna.

Greinina má lesa í heild sinni hér

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is