Dr. Marianne Rasmussen heldur erindi á Líffræðiráðstefnunni 2015

Í dag heldur Dr. Marianne Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík, erindi vá Líffræðiráðstefnunni 2015.

Ráðstefnan er haldin í Öskju dagana 5. - 7. nóvember. Erindi Marianne fjallar um samstarfsrannsókn hennar síðastliðið sumar í Skjálfanda, þar sem röð upptökutækja (hydrophones) var komið fyrir neðansjávar til mælinga á hljóðum steypireyða í flóanum.

Nánar um dagskrána má lesa hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is