Doktorsvörn Chiöru Bertulli við Líf- og umhverfisvísindadeild

Í dag kl. 14 ver Chiara Bertulli doktorsritgerð sína við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Leiðbeinandi Chiöru er dr. Marianne Rasmussen forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húasvík. Ritgerðin ber heitið Hagnýting náttúrulegra líkamseinkenna við rannsóknir á stofnfræði og félagskerfi hrefnu (Balenoptera acutorostrata) og hnýðings (Lagenorhynchus albirostris).
Vörnin fer fram í hátíðarsal Aðalbyggingar og er öllum opin.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is