Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra HÍ 2016 í Stykkishólmi 15.apríl

Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands verður haldinn á Hótel Stykkishólmi föstudaginn 15. apríl kl. 13-17.  Fundurinn er öllum opinn en gestir eru beðnir að skrá sig í síðasta lagi 7. apríl. Rútuferð verður frá Aðalbyggingu HÍ kl. 9:30 og aftur til Reykjavíkur að fundi loknum. 

Dagskrá fundarins má nálgast á vef Stofnunar rannsóknasetra HÍ.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is