Útgáfa og fyrirlestrar

Fyrirlestrar:

Jón Jónsson: Að virkja hugvit, mannauð og menningararf. Erindi á ráðstefnunni Arfleifð Árneshrepps, í Trékyllisvík á Ströndum 25. jún. 2017. 

Jón Jónsson: Hagnýting þjóðfræðilegrar þekkingar. Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa. Kynning og pallborðsumræður á málþingi Félags þjóðfræðinga á Íslandi, Hagnýting og miðlun þjóðfræðiefnis, í ReykjavíkurAkademíunni 13. janúar 2017.

Jón Jónsson: Ísbirnir éta ekki óléttar konur! Fyrirlestur á þjóðtrúarkvöldvöku Sauðfjárseturs á Ströndum og Rannsóknaseturs HÍ á Ströndum: Leyndardómar fjörunnar, þjóðtrú, ótti og óhugnaður, í Sævangi á Ströndum 10. sept. 2016. 

Jón Jónsson: Kynjasögur um hvítabirni. Fyrirlestur á ráðstefnu í félagsvísindum í Háskóla Íslands: Þjóðarspegillinn XVIII, í málstofunni Náttúruhvörf og ímyndaflakk á Norðurslóð: Samskipti mannfólks, dýra og náttúruvætta, 3. nóv. 2017. 

Jón Jónsson: Rótað í framtíðinni - samspil safns og samfélags. Fyrirlestur á málþinginu Söfn í sviftivindum samtímans í Farskóla safnmanna í Reykjanesbæ, haldinn í Stapanum 16. sept. 2016.

Jón Jónsson: Samfélagsleg ábyrgð safna. Fyrirlestur á ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða, á Laugum í Sælingsdal 6. okt. 2017. 

Jón Jónsson: Samhengi hlutanna. Menningartengd ferðaþjónusta á Ströndum. Fyrirlestur haldinn í tengslum við heimsókn nemenda í Hagnýtri menningarmiðlun við HÍ á Strandir, í Hnyðju á Hólmavík 23. feb. 2017.

Jón Jónsson: Sævangur í 60 ár! Hátíðarræða á Afmælishátíð félagsheimilisins Sævangs 15. júlí 2017. 

 

Verkefni, skýrslur og ritgerðir námsmanna:

SkýrslaDagrún Ósk Jónsdóttir: Náttúrubarnaskólinn 2016. Lokaskýrsla til Nýsköpunarsjóðs námsmanna, dags. 23. sept. 2016. Umsjónarmaður verkefnis: Jón Jónsson. 

Dagrún Ósk Jónsdóttir: Náttúrubarnaskólinn. Lokaskýrsla til Nýsköpunarsjóðs námsmanna, dags. 25. sept. 2017. Umsjónarmaður verkefnis: Jón Jónsson. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is