Miðlun og útgáfa

Bækur:

Jón Jónsson. (2018). Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi. Í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 23. Ritstj. Davíð Ólafsson, Már Jónsson og Sigurður Gylfi Magnússon. Útg. Háskólaútgáfan, Reykjavík. 

Skýrslur:

Agnes Jónsdóttir, Guðrún Gígja Jónsdóttir, Jón Jónsson. (2018). Hólmavík - ferðamannastaður og íbúabyggð. Skýrsla til Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Útg. Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa, Hólmavík. 

Jón Jónsson. (2018). Hólmavík - sögulegt yfirlit. Áfangaskýrsla 2. Útg. Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa, Hólmavík. 

Jón Jónsson. (2018). Ferðamanna- og dvalarstaðurinn Hólmavík. Áfangaskýrsla 1. Útg. Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa, Hólmavík. 

Dagrún Ósk Jónsdóttir. (2017). Náttúrubarnaskólinn. Lokaskýrsla til Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Umsjónarmaður verkefnis: Jón Jónsson.

Dagrún Ósk Jónsdóttir (2016). Náttúrubarnaskólinn 2016. Lokaskýrsla til Nýsköpunarsjóðs námsmanna.  Umsjónarmaður verkefnis: Jón Jónsson.

Greinar:

Jón Jónsson. (2018). Rótað í framtíðinni. Hugleiðing um samspil safna og samfélags, viðhorf eigenda og fjármögnun safnastarfs, breytta tíma, gæðaþróun og gagnkvæma virðingu. Safnablaðið Kvistur 5. tbl. 2018-2019, s. 28-31. 

Dagrún Ósk Jónsdóttir. (2018). Að nýta svæði og mannauð: Náttúrubarnaskólinn á Ströndum. Strandapósturinn 50. árg, s. 155-160.

Ritstjórn og ritnefndarstörf:

Safnastefna á sviði menningarminja. (2017). Ritstjóri: Anna Lísa Rúnarsdóttir. Ritnefnd: Berghildur Fanney Hauksdóttir, Björn Pétursson, Guðrún Jónsdóttir, Jón Jónsson, Linda Ásdísardóttir og Sigríður Sigurðardóttir. Útg. Þjóðminjasafn Íslands. Reykjavík.

Fyrirlestrar:

Jón Jónsson: Bókmenntir og menningarlíf á Ströndum 1918. Fyrirlestur á sögustund um Strandir 1918, á Sauðfjársetrinu í Sævangi, 11. nóv. 2018. 

Jón Jónsson: Stórviðburðir á landsvísu: Kötlugosið og Spánska veikin. Fyrirlestur á kvöldvökunni Náttúra og veðurfar á Ströndum 1918, í Sævangi á Ströndum, 30. sept. 2018. 

Jón Jónsson: Ýluskarð og Skæluklöpp: Útburðir í íslenskri þjóðtrú. Fyrirlestur á Þjóðtrúarkvöldvöku: Á mörkum lífs og dauða, í Sævangi á Ströndum, 8. sept. 2018.

Jón Jónsson: Að virkja hugvit, sögur og sagnir. Fyrirlestur á málþinginu Landnámsbær fundinn á Selströnd. Málþing um minjar og menningar Stranda, í Söngsteini í Hveravík, 18. ágúst 2018. 

Jón Jónsson: Álagablettir, þjóðtrú og saga. Fyrirlestur á Vestfirska fornminjadaginum, Suðureyri við Súgandafjörð 9. ágúst 2018. 

Jón Jónsson: Skemmtikraftar eða aðhlátursefni. Framkoma við förufólk í gamla sveitasamfélaginu. Fyrirlestur á Húmorsþingi á Hólmavík, 14. apríl 2018. 

Jón Jónsson: Sjávarþorp sem íbúabyggð og áfangastaður í ferðaþjónustu. Erindi á Ársfundi Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands í Bolungarvík, 11. apr. 2018.

Jón Jónsson: Skaðræðisgripir og illfygli - sögur af förufólki. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 2018 í málstofunni Vont fólk og ljótt - jaðarinn í íslensku samfélagi fortíðar, 10. mars 2018.

Jón Jónsson: Kynjasögur um hvítabirni. Fyrirlestur á ráðstefnu í félagsvísindum í Háskóla Íslands: Þjóðarspegillinn XVIII, í málstofunni Náttúruhvörf og ímyndaflakk á Norðurslóð: Samskipti mannfólks, dýra og náttúruvætta, 3. nóv. 2017.

Jón Jónsson: Samfélagsleg ábyrgð safna. Fyrirlestur á ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða, á Laugum í Sælingsdal 6. okt. 2017.

Jón Jónsson: Sævangur í 60 ár! Hátíðarræða á afmælishátíð félagsheimilisins Sævangs, í Sævangi 15. júlí 2017.

Jón Jónsson: Að virkja hugvit, mannauð og menningararf. Erindi á ráðstefnunni Arfleifð Árneshrepps, í Trékyllisvík á Ströndum 25. jún. 2017. 

Jón Jónsson: Hagnýting þjóðfræðilegrar þekkingar. Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa. Erindi, kynning og pallborðsumræður á málþingi Félags þjóðfræðinga á Íslandi, Hagnýting og miðlun þjóðfræðiefnis, í ReykjavíkurAkademíunni 13. janúar 2017.

Jón Jónsson: Rótað í framtíðinni - samspil safns og samfélags. Fyrirlestur á málþinginu Söfn í sviftivindum samtímans í Farskóla safnmanna í Reykjanesbæ, haldinn í Stapanum 16. sept. 2016.

Jón Jónsson: Ísbirnir éta ekki óléttar konur! Fyrirlestur á þjóðtrúarkvöldvöku Sauðfjárseturs á Ströndum og Rannsóknaseturs HÍ á Ströndum: Leyndardómar fjörunnar, þjóðtrú, ótti og óhugnaður, í Sævangi á Ströndum 10. sept. 2016. 

Kynningar:

Jón Jónsson: Bókakynning: Á mörkum mennskunnar. Kynning og fyrirlestur á útgáfugleði í Háskóla Íslands, 9. sept. 2018. Einnig á Vísindakaffi og útgáfufögnuði í Sævangi á Ströndum 27. sept., Staðarfelli í Dölum 9. des. og Malarhorni á Drangsnesi 17. des. 2018. Upplestrar úr bókinni á Opinni bók í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 17. nóv., jólamarkaði Össu í Króksfjarðarnesi 1. des., í Húsinu á Patreksfirði 6. des. og Hópinu á Tálknafirði 6. des. 2018.

Jón Jónsson. Hólmavík - íbúabyggð og ferðamannastaður. Kynning á hugmyndafundi í Hnyðju á Hólmavík, 21. júní 2018. 

Jón Jónsson. Á slóðum Strandamanna. Hólmavík & Strandir. Kynning á móttöku MPA-nema frá Háskólanum í Reykjavík í Hnyðju á Hólmavík 21. apr. 2018. 

Jón Jónsson. Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa. Kynning á Rannsóknaþingi Vestfjarða, haldið á Ísafirði 7. des. 2017.

Útvarpsþættir:

Jón Jónsson og Rósa Þorsteinsdóttir. Kynjakarlar og skringiskrúfur. Sex útvarpsþættir um flakk og förumennsku í gamla bændasamfélaginu. Endurútvarpað á Rás 1 hjá Ríkisútvarpinu í júní og júlí 2018. Þættirnir voru frumfluttir árið 2000 og áður endurútvarpað 2003.

Sýningar:

Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson. Náttúrubörn á Ströndum. Tímabundin ljósmyndasýning í veitingasal Kaupfélags Steingrímsfjarðar 2016-2018. 

Kennsla og námskeiðahald: 

Jón Jónsson, kennsla í MA-námskeiðinu Hagnýt þjóðfræði (10 ein) í þjóðfræði við HÍ á vormisseri 2018. 

Jón Jónsson, Flakkarar og förukonur. Gestafyrirlestur í námskeiði í sagnfræði við HÍ: Fríkfræði, 8. nóv. 2017.

Jón Jónsson, Samhengi hlutanna. Menningartengd ferðaþjónusta á Ströndum. Fyrirlestur haldinn í tengslum við heimsókn nemenda í Hagnýtri menningarmiðlun við HÍ á Strandir, í Hnyðju á Hólmavík 23. feb. 2017.

Jón Jónsson, Safnfræðsla. Gestafyrirlestur í námskeiði í safnafræði við HÍ: Söfn sem námsvettvangur, 23. nóv. 2016.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is