Íslensk þjóðtrú

Tröllaskoðunarferð í KollafirðiEitt af lykilverkefnum Þjóðfræðistofu er fjölþætt verkefni sem snýst um rannsókn og miðlun þjóðfræðilegrar þekkingar um íslenska þjóðtrú.

Unnið er að þessu verkefni með fjölbreyttum og ólíkum leiðum, s.s. fyrirlestrum, kvöldvökum, ýmiskonar útgáfu, tímabundnum sýningum og samstarfsverkefnum.

Verkefnið tengist einnig öðrum verkefnum, svo sem Vestfirsku þjóðfræðivefjunni og Sögum af förufólki.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is