Ólafur Bernódusson

Ólafur Bernódusson, náms- og starfsráðgjafi, kom til starfa sem verkfnissjóri við setrið í tæplega hálfu starfi í september 2012. Auk vinnu fyrir rannsóknasetrið, m.a. á bókasafni Halldórs Bjarnasonar, sinnir Ólafur verkefnum fyrir Sveitarfélagið Skagaströnd og Farskóla Norðurlands Vestra. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is