Ragnar Edvardsson ræðir um hvalveiðar í Mannlega þættinum

Ragnar Edvardsson fornleifafræðingur við Rannsóknasetur HÍ á Vestfjörðum ræðir um hvalveiðirannsóknir sínar í Mannlega þættinum á Rás 1. Viðtalið við Ragnar hefst á mínutu 42 og má hlusta á það hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is