Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðausturlandi

Starfsemi Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík hófst 2007. Setrið er til húsa að Hafnarstétt 3, þar eru einnig Þekkingarnet Þingeyinga og Náttúrustofa Norðausturlands sem setrið á gott samstarf við.

Setrið sérhæfir sig í rannsóknum á sjávarspendýrum, einkum hvölum.

Forstöðumaður rannsóknasetursins á Húsavík er dr. Marianne H. Rasmussen líffræðingur og sérfræðingur í sjávarspendýrum.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu setursins

.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is