Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum hóf starfsemi í nóvember 2007. Setur hefur starfsstöðvar í Bolungarvík og á Patreksfirði.

Helstu rannsóknir á vegum setursins um þessar mundir eru á sviðum náttúru-, fornleifa- og ferðamálafræði. Sérstök áhersla er lögð á rannsóknir á haf- og strandsvæðum Vestfjarða.

Forstöðumaður setursins er dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir.

Nánari upplýsingar um starfsemina má finna á heimasíðu setursins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is