Rannsóknasetur HÍ á Hornafirði - Birt efni 2011

Útgefið efni

 • Soffía Auður Birgisdóttir. "Þar var Herdís." Um ljóðagerð Herdísar Andrésdóttur (1858-1939)." Stína. Tímarit um bókmenntir og listir. 3. hefti 2011, s. 7-24.
 • Soffía Auður Birgisdóttir, Gert Kreutzer og Halldór Guðmundsson(ritstj.). Die schönsten Erzählungen Islands. Berlin: Insel Verlag.

Fyrirlestrar

 • Þorvarður Árnason. "Global climate change - Up close and personal" The Environmental Humanities: Cultural perspectives on Nature and the Environment, NIES Research Symposium V, Sigtuna, 14.-16. okt. 2011"
 • Þorvarður Árnason. "Rooting around: searching for the foundations of environmental policy". Advancing Theory and Method in the Environmental Humanities, a Nordic Researcher Training Course, Sigtuna, 14.-19. okt. 2011.
 • Þorvarður Árnason. "The Regional Research Center in Hornafjörður, Southeast Iceland". Nordregio - The Regional Potential of Higher Education Institutions, Stokkhólmur, 12. desember 2012.
 • Þorvarður Árnason. "Kórafræði - drög að óþekktri fræðigrein". Hugvísindaþing 2011 - fyrirlestrahlaðborð, Reykjavik, 11.-12. mars 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Landslag - þar sem maður og náttúra mætast?". Hugvísindaþing 2011 - þemaþing með málstofum, Reykjavík, 25.-26. mars 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Matur og sjálfbær ferðaþjónusta: Mælingar á sjálfbærni - niðurstöður tilraunaverkefnis kynntar" (ásamt Johannesi T. Welling). Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu, Smyrlabjörg, 26.-27. okt. 2012.
 • Þorvarður Árnason. "Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Náttúrufar, landslag og verndargildi". Jökulsárlón - deiliskipulag og friðlýsing, Freysnes, 17. nóv. 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Samfélags- og menningarleg(t) hlutverk rannsóknasetra". Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra HÍ, Reykjavík, 23. nóv. 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Fræðandi ferðalög - upplifun, skilningur eða skemmtun?". Á slóðum bókanna, Hali í Suðursveit, 22.-23. október 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Kórsöngur - allra meina bót?" Flutt í dagskrá á vegum Háskólalestarinnar (Fjör og fræði), Höfn, 14. maí 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Kórsöngur - allra meina bót?" Flutt í dagskrá á vegum Háskólalestarinnar, Skagaströnd, 21. maí 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Lærum allt lífið - ný tækifæri í menntun út frá hugmyndum lærdómssamfélagsins" (ásamt Eyjólfi Guðmundssyni og Ragnhildi Jónsdóttur). Menntaþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Gunnarsholt, 4. mars 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Skot í niðamyrkri - markaðssetning vetrarferðaþjónustu án rannsókna og þróunarstarfs". Hvaða tækifæri eru í norðurljósunum? Hlutverk gagnrýnna rannsókna í ferðaþjónustu, Reykjavík, 27. október 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Triple helix dynamics in rural areas". Flutt í tengslum við námskeiðið European Study Visit to Iceland, Höfn, 21. september 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Nýheimar in Hornafjörður - towards a new BRAVE world of sustainable, knowledge-driven regional development" (ásamt Tinnu B. Arnardóttur). Flutt á fundi um byggðastefnu ESB, m.a. með ráðgjöfum samninganefndar Íslands um ESB aðild, Höfn, 25. ágúst 2011.
 • Þorvarður Árnason. "Liquid landscapes - the ethics and aesthetics of anthropogenic glacial recession in the Vatnajökull region". Fyrirlestur fluttur í boði Centre for Climate Science and Policy Research við Linköping háskóla, 18. okt. 2011.

Skýrslur

 • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. "Fagurfræðilegt gildi háhitasvæða." Formáli og umsjón með útgáfu Þorvarður Árnson sem jafnframt er annar leiðbeinenda)  Gefið út af Rannsóknasetri HÍ á Hornafirði, maí 2011. 58 síður. ISBN 978-9979-9573-5-5.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is