Rannsóknasetur HÍ á Norðurlandi vestra - Birt efni 2011

Útgefið efni

 • Lára Magnúsardóttir. "„Case(s) of Excommunication”, Liber Amicorum Ditlev Tamm - Law, History and Culture, eds. Per Andersen, Pia Letto-Vanamo, Kjell Åke Modéer, Helle Vogt. DJØF, Copenhagen 2011, bls. 185-197.
 • Lára Magnúsardóttir. „Hvað er Jón Sigurðsson?” Saga IX:1 (2011).

Fyrirlestrar

 • Lára Magnúsardóttir. "Nature and Heritage – Putting Cultural Tourism into Motion”, fyrirlestur á þverfaglegri ráðstefnu í Listasafni Íslands: Practicing Nature-Based Tourism. 5. -6. febrúar 2011.
 • Lára Magnúsardóttir. “The Spiritual and the Temporal in Government” Fyrirlestur á þinginu Taking Care of Body and Soul, Medieval gender history – a Nordic research network með þátttöku Helsinki Collegium for Advance studies. 16. – 17. júní 2011.
 • Lára Magnúsardóttir. „Umkomuleysi hugtaka á borð við græðgi, rannsóknarskýrsla og afsökunar-beiðni í samhengi við kenningarskort um stjórnarfar á miðöldum.” Hugvísindaþing 2011 – fyrirlestrahlaðborð, 11. - 12. mars 2011.
 • Lára Magnúsardóttir. “Þegar menning er atvinnulíf”. Inngangsfyrirlestur á Hugvísindaþingi hinu síðara: Tengsl akademíu og menningartengdrar ferðaþjónustu. 25. mars 2011
 • Lára Magnúsardóttir. “Réttarsaga”, aðalfyrirlestur á ráðstefnu Stofnunar Sigurðar Líndal í réttarsögu um framtíðarstarfsemi stofnunarinnar.
 • Lára Magnúsardóttir. “Sifjafræði rannsóknarskýrslu og afsökunarbeiðni. Genin úr bannfæringu“. Fyrirlestur á aðalfundi Sagnfræðingafélags Íslands. 29. mars 2011
 • Lára Magnúsardóttir. "“(Mis)notkun sögunnar. Að nota eða nota ekki. Er sagan vannýtt?"" Fyrirlestur á afmæli Sagnfræðingafélagsins, 1. október 2011.
 • Lára Magnúsardóttir – “Sagnfræðisetur á landsbyggðinni; hlutverk og möguleikar”. Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar. 31. mars 2011.
 • Lára Magnúsardóttir. “Um menningu í ferðaþjónustu”, erindi flutt á málþinginu Ferðaþjónusta allt árið í boði uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps. 16. nóvember 2011.
 • Lára Magnúsardóttir – “Fjölbreytt hlutverk Þingvalla”, erindi á ráðstefnu og vinnufundi í kjölfar hugmyndaleitar Þingvallanefndar fyrir Þjóðgarðinn á Þingvöllum. 22. október 2011.
 • Lára Magnúsardóttir – „Af ástarmálum Vestfirðinga á 15. öld. Hver getur elskað fertuga sjö barna móður? Hvað með sextuga?” Fyrirlestur með Háskólalest í tilefni aldarafmælis Háskóla Íslands hjá Rannsóknasetri HÍ á Vestfjörðum. 13. ágúst 2011.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is