Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum - Birt efni 2011

Fyrirlestrar

  • Halldór Pálmar Halldórsson og Jörundur Svavarsson 2011. Mat á mengun í sjó með líffræðilegum mælikvörðum. Umhverfismengun á Íslandi – vöktun og rannsóknir. Ráðstefna á vegum HÍ, Matís ohf., Umhverfisráðuneytisins og Umhverfisstofnunar, Öskju – Náttúrufræðahúsi, 25. febrúar 2011.
  • Jónas P. Jónasson, Óskar Sindri Gíslason og Halldór P. Halldórsson 2011. Merkingar og þéttleikamat á grjótkrabba (Cancer irroratus). Líffræðiráðstefnan 2011, 11-12. nóvember 2011
  • Óskar Sindri Gíslason, Halldór P. Halldórsson, Snæbjörn Pálsson og Jörundur Svavarsson 2011. Grjótkrabbi (Cancer irroratus) við Ísland. Líffræðiráðstefnan 2011, 11-12. nóvember 2011.
  • Halldór Pálmar Halldórsson, Aline Andrey, Kristín Ólafsdóttir, Jörundur Svavarsson 2011. Kræklingavöktun – hvað ber að varast? Umhverfismengun á Íslandi – vöktun og rannsóknir. Ráðstefna á vegum HÍ, Matís ohf., Umhverfisráðuneytisins og Umhverfisstofnunar, Öskju – Náttúrufræðahúsi, 25. febrúar 2011.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is