Freydís Vigfúsdóttir

FreydísFreydís Vigfúsdóttir var doktorsnemi við University of East Anglia í Englandi og vann að doktorsverkefni hjá Háskólasetri Snæfellsness í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands um vistfræði kríu.

Heiti verkefnisins var: Drivers of productivity in a subarctic seabird - The Artic tern in Iceland.

 

Freydís varði doktorsritgerð sína veturinn 2012-2013.

 

Stutt æviágrip:

Nafn: Freydís Vigfúsdóttir
Fædd: 08.05. 1981 í Vestmannaeyjum

 

Starfs- og námsferill:

 1994 – 2000: Ýmis sumarstörf í Vestmannaeyjum
2001 – 2004: Rannsóknasetur Vestmanneyja og Náttúrustofa Suðurlands, sumarstöf
2003: University of North Carolina, CAAE, rannsóknamaður
2004: B.Sc. í líffræði
2005 – 2006: Náttúrufæðistofnun Íslands, sumarstarf og hlutastarf
2005 – 2007: M.Sc. próf í líffræði við Háskóla Íslands
2006: Líffræðistofnun Íslands, stundakennsla
2007 – 2008: Náttúrufræðistofnun Íslands, sérfræðingur
2008: Háskólasetur Snæfellsness, Náttúrufræðistofnun Íslands og University of East Anglia, doktorsnemi

 

Ritverk / Publications:

Freydís Vigfúsdóttir, Kristján Lilliendahl og Arnþór Garðarsson 2009. Fæða súlu við Ísland. Bliki 30: 55-60.

Snæbjörn Pálsson, Freydís Vigfúsdóttir and Agnar Ingólfsson (2009). Morphological and genetic patterns of hybridizations of herring gulls (Larus argentatus) and glaucous gulls (L. hyperboreus) in Iceland. The Auk 126(2): 376-382

Freydís Vigfúsdóttir, Palsson, S. and Ingolfsson, A. 2008. Hybridization of glaucous gull (Larus hyperboreus) and herring gull (Larus argentatus) in Iceland: mitochondrial and microsatellite data. Philosophical Transactions of the Royal Society B: Biological Sciences. DOI: 10.1098/rstb.2008.0042

Freydís Vigfúsdóttir. 2008. Sjófuglar í breytilegu umhverfi. Fuglar no.5: Rit fuglaverndarfélags Íslands.

Freydís Vigfúsdóttir. 2007. Do herring gulls (Larus argentatus) and glaucous gulls (Larus hyperboreus) hybridize in Iceland? A study on phenotypic and genetic variation. Líffræðiskor Háskóla Íslands, 45 eininga ritgerð til M.Sc. prófs. 55 bls.

Guðmundur A. Guðmundsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Freydís Vigfúsdóttir. 2007. Áhrif Mýraelda á fugla. Ráðstefnurit Fræðaþings landbúnaðarins, 7. - 8. febrúar 2007.

Freydís Vigfúsdóttir. 2005. Dýralíf. Í: Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002 - 2014 (ritstj. Árni Ragnarsson og Páll Zóphaníasson). 4. útgáfa. 44 bls. Skipulags- og byggingarnefnd Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum. Kafli 2.5. bls. 15-22.

Freydís Vigfúsdóttir. 2004. Áhrif kanína á lundabyggði í Sæfjalli á Heimaey Vestmannaeyjum. 5 eininga ritgerð til B.Sc. prófs. 22 bls.

 

Veggspjöld / Posters:

Freydís Vigfúsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Tómas G. Gunnarsson, Jónas P. Jónasson and Jennifer A. Gill. Using forensic ecology to explore synchrony of mortality in Artic tern chicks. BOU, British Ornithologists' Union Annual Conference, 6-8 April 2010, Leicester UK.

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristján Lillendahl an Freydís Vigfúsdóttir. Status of cliff-breeding seabirds in Iceland in 2005-2008. Seabird Group 10th International Conference, 27.-30. mars 2009, Belgíu.

Freydís Vigfúsdóttir, Erpur S. Hansen, Yann Kolbeinsson and Jónas P. Jónasson. Large-scale oceanic forces controlling a top predator in a changing marine ecosystem? – Raunvísindaþing Háskóla Íslands, 14. – 15. mars 2008

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristján Lilliendahl, Böðvar Þórisson and Freydís Vigfúsdóttir. Seabirds at Látrabjarg: How to estimate bird numbers on big cliffs - Raunvísindaþing Háskóla Íslands, 14. – 15. mars 2008

Guðmundur A. Guðmundsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson and Freydís Vigfúsdóttir. The Effect of heathland fire on birds. – Fræðaþing landbúnaðarins, 7.-8. febrúar 2008

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristján Lilliendahl, Böðvar Þórisson and Freydís Vigfúsdóttir. Changes in numbers of breeding seabirds at Látrabjarg, NW-Iceland: a comparison between 1985 and 2006. - 31st Annual Meeting of the Waterbird Society in Barcelona, 30. október – 3. nóvember 2007

Freydís Vigfúsdóttir, Yann Kolbeinsson and Jónas P. Jónasson. Puffin catch records in Iceland: do they reflect past population fluctuations? – 31st Annual Meeting of the Waterbird Society in Barcelona, 30. október – 3. nóvember 2007

Freydís Vigfúsdóttir, Snæbjörn Pálsson og Agnar Ingólfsson. Kynblöndun hvítmáfa (Larus hyperboreus) og silfurmáfa (Larus argentatus). Raunvísindaþing Háskóla Íslands í Reykjavík, 3.-4. mars 2006.

Freydís Vigfúsdóttir, JJ Springer, SE Shumway and JM Burkholder. (2004): Burrowing response of the Hard Clam, Mercenaria mercenaria, upon exposure to toxigenic Micro algae. 11th International Conference on Harmful Algae in Cape Town, South Africa, 15.-19. nóvember 2004.

Ólafur Patrick Ólafsson, Þormóður Ingi Heimisson, Bergþóra Kristjánsdóttir, Elva Ásgeirsdóttir, Freydís Vigfúsdóttir, Rakel Júlía Sigursteinsdóttir, Jón S. Ólafsson, Agnar Ingólfsson. (2002): Population structure and reproduction of the beach flea (Orchestia gammarellus) at thermal and non-thermal sites in Iceland: Preliminary investigations. 37th European Marine Biology Symposium, Reykjavík, 5. - 9. ágúst 2002.

 

Fyrirlestar / Lectures:

Freydís Vigfúsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Tómas G Gunnarsson og Jennifer A. Gill. Krían og kreppan. Fræðslufundur Fuglaverndafélags Íslands, 18 janúar 2011, Reykjavík.

Freydis Vigfusdottir, Gudmundur A Gudmunsson, Tomas G Gunnarsson and Jennifer A. Gill. Life and death of Arctic Tern chicks. CEEC Rebellion – The 11th Annual Conference for Ecology, Evolution and Conservation at University of East Anglia, 24 - 25 febrúar, Norwich UK.

Freydis Vigfusdottir, Tomas G Gunnarsson and Jennifer A. Gill. Arctic Terns in Iceland: causes and consequences of declines in productivity. The Seabird Group 11th International Conference, 2 - 4 September 2011, Plymouth Uk.

Freydis Vigfusdottir, Tomas G Gunnarsson and Jennifer A. Gill. Causes and consequences of declines in productivity of Arctic Terns in Iceland. CEEC seminar series, 11 November 2011, UEA Norwich UK.

Freydís Vigfúsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Tómas G. Gunnarsson og Jennifer A. Gill. Af kríum í kreppu. Líffræðiráðstefnan 2009 (Í tilefni af 30 ára afmæli líffræðifélags Íslands og 35 ára afmælis Líffræðistofnunnar Háskólans), nóvember 2009, Reykjavík.

Freydís Vigfúsdóttir. Breeding success of arctic tern in Iceland. CBIRD XV meeting (Conservartion of Arctic Flora and Fauna-Cicumpolar seabird group), 25. september 2009, í Vestmannaeyjum.

Freydís Vigfúsdóttir, Erpur S. Hansen, Yann Kolbeinsson and Jónas P. Jónasson. Large-scale oceanic forces controlling the Atlantic puffin in S-Iceland? SeabirdGroup 10th International Conference, 27.-30. March 2009, Belgium.

Freydís Vigfúsdóttir. To be, or not to be..... a hybrid! Rebellion - The annual Student Conference of University of East Anglia, 26.-27. February, England.

Freydís Vigfúsdóttir. Áhrif umhverfis og hafstrauma á lunda í Vestmannaeyjum. Málþing um ástand Lunda- og sandsílastofnanna við Vestmannaeyjar, 20. apríl 2008, Vestmannaeyjum.

Freydís Vigfúsdóttir. Sjófuglar í breytilegu umhverfi. Flutt á: Ráðstefna Fuglaverndarfélags Íslands um fugla, 19. apríl 2008, Öskju – Nátturufræðahúsi.

Freydís Vigfúsdóttir. Sjófuglar í breytilegu umhverfi. Hrafnaþing, 5. des. 2007. Reykjavík.

Freydís Vigfúsdóttir, Snæabjörn Pálsson and Agnar Ingólfsson. Analysis of morphological and genetical patterns of Herring Gull (Larus argentatus) and Glaucous Gull (Larus hyperboreus) hybridizing in Iceland. – 31st Annual Meeting of the Waterbird Society in Barcelona, 30. október – 3. nóvember 2007

Freydís Vigfúsdóttir. Kynblandast hvítmáfur (Larus hyperboreus) og silfurmáfur (Larus argentatus) á Íslandi? Rannsókn á svipfars- og erfðabreytileika Afmælisráðstefna Agnars Ingólfssonar 8. september 2007, Öskju – Náttúrufræðahúsi.

Freydís Vigfúsdóttir. Kynblandast hvítmáfur (Larus argentatus) og hvítmáfur (Larus hyperboreus) á Íslandi? Rannsókn á svipfars- og erfðabreytileika. Opinn fyrirlestur til meistaraprófs við líffræðiskor Háskóla Íslands 8. júní 2007.

Freydís Vigfúsdóttir og Yann Kolbeinsson. Veiðitölur frá Vestmannaeyjum. Ráðstefna um lundastofninn í Vestmannaeyjum, 11. apríl 2007, Vestmanneyjum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is