Jón Einar Jónsson

Jón Einar Jónsson vísindamaður er forstöðumaður Rannsóknasetursins

Academic title at the University of Iceland: vísindamaður (research professor)

Starfs- og námsferill / Proffesional and educational career
2009: Forstöðumaður Háskólaseturs Snæfellsness
2007-2008: Dýravistfræðingur við Háskólasetur Snæfellsness
2006: Stundakennari og rannsóknamaður við Háskóla Íslands, vann við fuglasafnið á Húsavík og vann við mat á umhverfisáhrifum á Hellisheiði fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
2005: Doktorspróf (PhD) í villtum dýrum frá Louisiana State University. Doktorsritgerð (dissertation) fjallaði um vistfræði og atferli snjógæsar og mjallgæsar.
2000-2005: Doktorsnemi við School of Renewable Natural Resources, Louisiana State University (LSU), Baton Rouge, Louisiana, Bandaríkjunum.
2000: Leiðbeinandi við Kvennaskólann í Reykjavík
2000: MS próf í líffræði (MS Biology) frá Háskóla Íslands. MS ritgerð fjallaði um atferli gráanda (stokkandar, rauðhöfða og urtandar) á Suðvesturlandi.
1997: BS próf í líffræði (BS Biology) frá Háskóla Íslands

 
 
Áhugsvið mín eru einkum vistfræði, dýrafræði og atferlisfræði. Mínar rannsóknir hafa fjallað um atferli og vistfræði andfugla, bæði anda og gæsa. Ég hef einkum notað samanburð á einkennum skyldra tegunda, m. t. t. formgerðar, atferlis, lífeðlisfræði eða vistfræði. Ég hef m.a. borið saman parmyndun hjá öndum og fæðunám og varplífeðlisfræði hjá æðarfugli og gæsum. Starf mitt hjá Rannsóknasetrinu snýst fyrst og fremst um stofnvistfræði æðarfugls, m.a. að kanna lífslíkur varpfugla, færslur hreiðra milli ára, fæðuval, og áhrif veðurfars á stofnstærð og búsvæðaval.

Framhaldsnemar mínir hafa rannsakað varpvistfræði æðarfugls og grágæsar, áhrif mengunar af völdum síldardauða á lífríki, lífslíkur lunda og farleiðir skúma


Valin ritverk / Selected publications:
 

Gardarsson A, Jónsson JE. Numbers and distribution of the Great Cormorant in Iceland: Limitation at the regional and metapopulation level. Ecol Evol. 2019;00:1–17. https://doi.org/10.1002/ece3.5028

Jón Einar Jónsson, Smári J. Lúðvíksson & Michael D. Kaller. 2017. The early birds and the rest: do first nesters represent the entire colony? Polar Biology, published online 8 June 2016. DOI 10.1007/s00300-016-1969-z

D'Alba, L., Carlsen, T.H., Ásgeirsson, Á., Shawkey, M. & Jónsson, J. E. 2017. Contributions of feather microstructure to eider down insulation properties. Journal of Avian Biology. First published: 8 June 2017 http://dx.doi.org/10.1111/jav.01294

Jón Einar Jónsson & Alan D. Afton. 2016. Do foraging methods in winter affect morphology during growth in juvenile snow geese? Ecology and Evolution 6: 7656-7670.

Fox, A.D., Jón Einar Jónsson, Aarvak, T., Bregnballe, T., Christensen, T.K., Clausen, K.K., Clausen, P., Dalby, L., Holm, T.E., Pavón-Jordan, D., Laursen, K., Lehikoinen, A., Lorentsen, S.H., Møller, A.P, Nordström, M., Öst, M., Söderquist, P. & Therkildsen, O.R.  2015. Current and potential threats to Nordic duck populations – a horizon scanning exercise. Annales Zoologici Fennici 52: 193–220.

 
 

Jónsson, Jón E., John P. Ryder & Ray T. Alisauskas. 2013. Ross's Goose (Chen rossii), The Birds of North America Online (A. Poole, Ed.). Ithaca: Cornell Lab of Ornithology. doi:10.2173/bna.162

Kristjánsson T.O., Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson 2013. Spring diet of common eiders (Somateria mollissima) in Breiðafjörður, West Iceland indicates non-bivalve preferences. Polar Biology Volume 36: 51-59

Jón Einar Jónsson & Smári J. Lúðvíksson. 2013. A choice between two adjacent islands: is switching nest sites related to weather or nest density in the Common Eider (Somateria mollissima)? Ornis Fennica 90: 73-85.

Kristjansson T.O., Jónsson J.E. 2011. Effects of down collection on incubation temperature, nesting behaviour and hatching success of common eiders (Somateria mollissima) in west Iceland. Polar Biology 34: 985-994.

Jón Einar Jónsson, Arnþór Garðarsson, Jenny G. Gill, Ævar Petersen, Tómas G. Gunnarsson. 2009. Seasonal weather effects on a subarctic capital breeder: common eiders in Iceland over 55 years. Climate Research 38:237-248. 

Jónsson, J.E. and A. D. Afton. 2009. Time Budgets of Snow Geese and Ross’s Geese in Mixed Flocks: implications of body size, ambient temperature and family associations. Ibis 151: 134-144.

Til að sjá allar / to see all publications:

Researchgate

Útskrrifaðir framhaldsnemar / Past Gradute Students
 
Elisabeth Knudsen (2019)
Julie Murray (2018)
 
Kennsla við háskóla / Teaching at Universities
 
Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri.  Umsjónarmaður Dýrafræði Hryggdýra (Vertebrate Zoology), vormisseri II 2007, 2008, 2009, 2011, 2013, 2015, 2017 og 2019
 
Kennari í Dýrafræði (Zoology)  við Líf og Umhverfisvísindadeild HÍ 2007 og 2009-2015, 2018, 2019.
 
Kennari í Fuglafærði (Ornithology) við Líf og Umhverfisvísindadeild HÍ 2009-2014
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is