Starfsfólk

 

Starfslið rannsóknasetursins telst þeir sem aðstöðu hafa í setrinu hverju sinni við nám eða störf. 2014-2015 verða þrír starfsmenn hér allt árið, auk framhaldsnema sem vinna verkefni sín við Rannsóknasetrið.

 

 

 

Jón EinarJón Einar Jónsson, dýravistfræðingur
Forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi
Stofnvistfræði æðarfugls

Póstfang: joneinar att hi.is
Skrifstofusími: 433-8115

 

Árni Ásgeirsson, líffræðingur

Sjófuglar, gæsir, lundar, máfar, skarfar, bæklingar, bátar, krufningar, eggjasöfnun, gróðurkort, æðardúnn.

Póstfang: ara17 att hi.is

Skrifstofusími: 433-8117

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is