Þórður Örn Kristjánsson

ÞórðurÞórður Örn Kristjánsson vann doktorsverkefni á líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands hjá Háskólasetri Snæfellsness um varpvistfræði og fæðuval æðarfugls.  Hann varði doktorsritgerð sína í september 2016 og varð fyrsti doktorsneminn sem Rannsóknasetrið á Snæfellsnesi útskrifaði.

 

Stutt æviágrip:
Nafn: Þórður Örn Kristjánsson
Fæddur: 19.01. 1981
Maki: Vala Gísladóttir, kennari.

 

Starfs- og námsferill:

1990-1991: Uppvaskari á skyndibitastaðnum Jarlinum Sprengisandi.

1996-1998: Sælgætissölumaður og dyravörður í Háskólabíó

1997: Grunnskólapróf frá Tjarnarskóla

2001: Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð

2001-2004: Byggingarverkamaður hjá HÚSAFLI ehf

2004: Þáttakandi í sandskelsverkefni styrktu af AVS

2005: B.S. próf í líffræði frá Háskóla Íslands

2008: Ms. próf í líffræði frá Háskóla Íslands. Verkefni: Áhrif dúntekju á hita og afkomu í æðarhreiðrum (Somateria mollissima)

2009: Doktorsnemi við Háskólasetur Snæfellsness

 

Ritverk / Publications:

Þórður Örn Kristjánsson. 2016. Breeding ecology of the Common Eider (Somateria mollissima) in Breiðafjörður, West Iceland. Doktorsritgerð, Líf og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.

Þórður Örn Kristjánsson, Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson. 2016. Variation in nest composition and abundances of ectoparasites between nests in colonially breeding Common Eiders Somateria mollissima , Bird Study, DOI:
10.1080/00063657.2016.1182965

Jón Einar Jónsson, Þórður Örn Kristjánsson, Árni Ásgeirsson & Tómas G. Gunnarsson. 2015. Breytingar á fjölda æðarhreiðra á Íslandi. Náttúrufræðingurinn [Changes in nest numbers of Common eiders in Iceland] (with English summary). Náttúrufræðingurinn 85: 141–152.

Kristjánsson, T.O. Jónsson, J.E. 2015. Cooperative incubation behaviour in a super dense common eider colony. Bird Study in press. http://dx.doi.org/10.1080/00063657.2014.993591

Kristjánsson T.O., Jón Einar Jónsson og Jörundur Svavarsson 2013. Spring diet of common eiders (Somateria mollissima) in Breiðafjörður, West Iceland indicates non-bivalve preferences. Polar Biology 36:51-59

Kristjansson T.O., Jónsson J.E. 2011. Effects of down collection on incubation temperature, nesting behaviour and hatching success of common eiders (Somateria mollissima) in west Iceland. Polar Biology 34: 985-994.

Guðrún G. Þórarinsdóttir, Magnús Freyr Ólafsson og Þórður Örn Kristjánsson, 2007. Lostætur landnemi (e. Delicious settler). Náttúrufræðingurinn 75 (1); 34-40, 2007.

Þórður Örn Kristjánsson, 2008. Áhrif dúntekju á hita í hreiðri, hegðun og varpárangur æðarfugls (Somateria mollissima)(e. Effect of eiderdown collecting on nest temperature, behavior and breeding success of common eider). Meistararitgerð við Háskóla islands.

Fyrirlestrar / Lectures:

Þórður Örn Kristjánsson. 2007. Afkoma og hiti í æðarhreiðrum (e. the effect of eiderdown collecting on nest temperature, behavior and breeding success of common eider). Ársfundur æðaræktunarfélags Íslands,  Hótel Sögu október 2007.

Þórður Örn Kristjánsson. 2007. Áhrif dúntekju á afkomu æðarhreiðra (e. the effect of eiderdown collecting on breeding success of common eider). Ársfundur ÆÐARVÉ, Reykhólum í Barðastrandasýslu nóvember 2007.

Veggspjöld/Posters:

Þórður Örn Kristjánsson, Jón Einar Jónsson, Jörundur Svavarsson & Tómas Grétar Gunnarsson. 2013. Parasite numbers and species composition in relation to nest densities in two eider colonies. Líffræðiráðstefnan 2013. Reykjavík 8.-9. nóvember.

Þórður Örn Kristjánsson,  Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson. 2012. Is the mottled red chiton (Tonicella marmorea) a key food item for common eiders (Somateria mollissima) in spring in Breidafjordur, west Iceland? Pan-European Duck Symposium 3. South Bohemia, Czech Republic, 26-27 april.

Þórður Örn Kristjánsson, Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson. 2011. Fæðuval Breiðfirðskra æðarfugla (Somateria mollissima) af fjöru og klapparbotni á vormánuðum 2007-2010. Líffræðiráðstefnan 2011. Reykjavík 11.-12. nóvember.

Þórður Örn Kristjánsson, Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson. 2011. Prey selection of common eiders, Somateria mollissima in Breidafjörður, West Iceland. Fourth International Seaduck Conference. Seward Alaska, 12-16 September.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is