Tómas G. Gunnarsson

 

TómasTómas G. Gunnarsson, dýravistfræðingur

Forstöðumaður setursins 2007 - 2009.

Tómas starfar nú sem forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Suðurlandi

 Heimasíða Tómasar er hér 


Á meðan Tómas starfaði við Rannsóknasetrið vann hann m.a. að æðarrannsóknum í samstarfi við Jón Einar Jónsson og fleiri.  Það samstarf hefur haldið áfram fram á þennan dag. Þeir félagar hafa einnig leiðbeint saman nemendum, s.s. Þórði Erni Kristjánssyni, Helga Guðjónssyni og Kristínu Alísu Eiríksdóttur.  Tómas stýrir sem fyrr verkefni um litmerkta vaðfugla.

Tómas fjallaði um árin í Stykkishólmi í fyrsta tölublaði Hólmans, sem sést hér til hægri sem pdf skjal.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is