Una Kristín Pétursdóttir

UnaUna Kristín Pétursdóttir var verkefnastjóri Háskólaseturs Snæfellsness 2008-2010. Hún er lífeindafræðingur að mennt og  starfaði sem slíkur í Stykkishólmi og í Reykjavík 2010-2014. Una er nú búsett á Akureyri þar sem hún starfar sem lífeindafræðingur.

Stutt Æviágrip
Nafn: Una Kristín Pétursdóttir
Fædd: 26.12.1979
Maki: Ómar Örn Gunnarsson

Starfs- og námsferill:
1990-1995: Landbúnaðarstörf á sumrin.
1995-2007: Ýmis störf með námi í grunn-, framhalds- og háskólanámi.
1995: Grunnskólapróf frá Grunnskólanum í Stykkishólmi.
1997: Þjónustunámskeið, Símenntunarmiðstöð Vesturlands.
2003: Stúdentspróf í félagsfræði og brautskráning í snyrtifræði frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
2006-2007: Klínísk rannsóknarstofa LSH, sumarstarf.
2007: Hraðlestrarnámskeið, Hraðlestrarskólinn.
2007: "Þú ert það sem þú hugsar", námskeið hjá Guðjóni Bergmann
2008: B.Sc. í Lífeindafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
2008: Afleysinga Lífeindafræðingur á St. Franciskusspítalanum, Stykkishólmi.
2008: Verkefnasjóri Sjávarranssóknasetursin Varar (50%) - sumarstarf.
2008: Verkefnastjóri Háskólaseturs Snæfellsness (50%) - sumarstarf.
2008: Verkefnasjóri Vísindavöku Vesturlands fyrir W23 hópinn.
2008-2010: Verkefnastjóri Háskólaseturs Snæfellsness

Ritverk / Publications:

Jón Einar Jónsson, Arnþór Garðarsson, Jenny G. Gill, Una K. Pétursdóttir, Ævar Petersen & Tómas G. Gunnarsson. 2013. Relationships between long-term demography and weather in a sub-arctic population of common eider. PLoS ONE 8(6): e67093

Una Kristín Pétursdóttir. 2008. “Tjáning á and-örveru peptíðum í bandvefsstofnfrumum og í brjóskmyndun”. 12 eininga ritgerð til B.Sc. prófs. 29 blaðsíður.

Veggspjöld / Posters:

Una Kristín Pétursdóttir og Jón Einar Jónsson. 2009. Umferð álfta um Álftafjörð í Helgafellssveit, Snæfellsnesi. Líffræðiráðstefnan 2009 (í tilefni af 30 ára afmæli líffræðifélags Íslands og 35 ára afmælis Líffræðistofnunar Háskólans), nóvember 2009.

Una Kristín Pétursdóttir, Rósa Halldóra Hansdóttir, Jóhannes Björnsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson og Ólafur E. Sigurjónsson. 2008. Tjáning á and-örveru peptíðum í mesenchymal stofnfrumum, beinfrumuræktum og brjóskfrumuræktum. Kynnt á Vísindi á vordögum, Landspítalinn 2008.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is