Snæfellsnes - Birt efni 2011

Útgefið efni

 • Árni Ásgeirsson. 2011. Breytingar og færsla lunda á suðursvæði Breiðafjarðar. Fuglar 8: 44-46.
 • Jón Einar Jónsson. 2011. Brandendur í Andakílsós 2007 og 2008. Bliki 31: 25-30.
 • Kristjansson T.O., Jónsson J.E. 2011. Effects of down collection on incubation temperature, nesting behaviour and hatching success of common eiders (Somateria mollissima) in west Iceland. Polar Biology 34: 985-994.

Fyrirlestrar og veggspjöld

 • Arnþór Garðarsson & Jón Einar Jónsson. 2011. Stofnferli grunnsjávarfugls: dílaskarfur (Phalacrocorax carbo) á Íslandi 1998-2011. Líffræðiráðstefnan 2011, Reykjavík 11.-12. nóvember.
 • Ellen Magnúsdóttir. 2011. Fuglalíf á utanverðu Snæfellsnesi. Fyrirlestrar í boði Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Ráðhús Stykkishólms, 28. nóvember.
 • Jón Einar Jónsson & Smári Lúðvíksson. 2011. Merktu æðarkollurnar í Rifi skipta um hreiðurstæði eftir veðri, vindum og hver annarri. Líffræðiráðstefnan 2011, Reykjavík 11.-12. nóvember.
 • Jón Einar Jónsson. 2011. Tengist ástand loðnustofnsins varpi hjá æðarfugli? Líffræðiráðstefnan 2011, Reykjavík 11.-12. nóvember.
 • Jónsson, J.E. 2011. Recent changes in population of common eider in Iceland: implications for future monitoring. Nordic Waterbirds in a warming world, haldin af Nordic Waterbids and Climate Network (NOWAC), Öster Malma, Svíþjóð, 24.-28. Október.
 • Jónsson, J.E. 2011. Nest site switching in an increasing colony of common eider, in relation to nest densities and winter weather. Fourth International Seaduck Conference, Seward Alaska, September 12-16, 2011.
 • Jón Einar Jónsson. 2011. Bernskubrek æðarblika. Fyrirlestur á Vísindaveislu í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands, Hótel Stykkishólmi 30. apríl.
 • Jón Einar Jónsson. 2011. Stofnvísitala æðarfugls - mat byggt á hreiðurtölum æðarbænda. Vöktun íslenskra fuglastofna - vinnufundur á Náttúrfræðistofnun Íslands, 28. apríl.
 • Jón Einar Jónsson. 2011. Æðarfugl, lifnaðarhættir, líffræði og varpstöðvar. Æðarrækt og æðardúnn – námskeið fyrir matsmenn æðardúns. Endurmenntun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri & Bændasamtökin, 29. janúar.
 • Árni Ásgeirsson. 2011. Varpvistfræði lunda og endurheimt gamalla lundavarpa með tálfuglum í eyjum á suðursvæði Breiðafjarðar. Kvöldstund með lundum (með Erp Snæ Hansen). Fyrirlestrar í boði Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Ráðhús Stykkishólms, 26. janúar ,
 • Arnór Þrastarson, Jón Einar Jónsson & Róbert Arnar Stefánsson. 2011. Fuglaskoðun á Snæfellsnesi og í Dölum. Líffræðiráðstefnan 2011, Reykjavík 11.-12. nóvember.
 • Árni Ásgeirsson. 2011. Varpvistfræði lunda á Breiðafirði. Líffræðiráðstefnan 2011, Reykjavík 11.-12. nóvember.
 • Þórður Örn Kristjánsson, Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson. 2011. Prey selection of common eiders, Somateria mollissima in Breidafjörður, West Iceland. Fourth International Seaduck Conference, Seward Alaska, September 12-16, 2011.
 • Þórður Örn Kristjánsson, Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson. 2011. Fæðuval breiðfirskra æðarfugla (Somateria mollissima) af fjöru og klapparbotni á vormánuðum 2007-2010. Líffræðiráðstefnan 2011, Reykjavík 11.-12. nóvember.

Skýrslur

 • Arnór Þrastarson. 2011. Fuglaskoðun á Snæfellsnesi og í Dölum – Grunnupplýsingar ætlaðar ferðaþjónustu og ferðamönnum. Rannsóknasetur Háskóla Íslands og Náttúrustofa Vesturlands. Lokaskýrsla til Rannís, október 2011. 61. bls. 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is