Starfsfólk

Tómas Grétar Gunnarsson, PhD. Tómas er vistfræðingur og forstöðumaður setursins. Hann sinnir daglegum rekstri, fjölbreyttum rannsóknum og leiðbeiningu framhaldsnema. Heimasíða Tómasar er hér:  http://uni.hi.is/tomas og spjall um vistfræði má finna hér: http://umfedmingur.wordpress.com/

 

 

 

 

José Alves, PhD. José er vistfræðingur. Hann sinnir fjölbreyttum rannsóknum á vistfræði farfuglastofna og kemur einnig að leiðbeiningu framhaldsnema.

 

Veronica Mendez, PhD. Veronica er vistfræðingur. Hún stundar samanburðarrannsóknir á lýðfræði vaðfuglastofna og kemur að fleiri verkefnum.  

 

 

 

 

 

 

 

Lilja Jóhannesdóttir, MS. Lilja er vistfræðingur og er í doktorsnámi. Doktorsverkefnið snýst um að meta áhrif landbúnaðar á mófuglastofna og greina hvernig landbúnaður og fuglavernd fara best saman. Lilja hafði áður lokið MS verkefni við að greina mikilvægi mismunandi búsvæða á Suðurlandi fyrir mófugla.

 

 

 

 

 

Petrína Freyja Sigurðardóttir. Petrína er í hlutastarfi og sér um vinnslu gagnagrunna.  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is