Suðurland

Um okkur

Rannsóknasetur Suðurlands er eitt af rannsóknasetrum Háskóla Íslands á landsbyggðinni og heyrir undir Stofnun Rannsóknasetra Háskóla Íslands. Rannsóknasetur Suðurlands fæst við rannsóknir á landnýtingarmálum á breiðum grunni. Aðsetur þess eru í Fjölheimum við Bankaveg á Selfossi.

 
Forstöðumaður setursins er Tómas Grétar Gunnarsson.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is