Heilsa fugla

Rannsóknir setursins á heilsu fugla eru í samstarfi með dr. Gunnari Þór Hallgrímssyni, dósents í dýrafræði við HÍ. Meginmarkmið rannsóknanna er að meta mengunarálag á ýmsar íslenskar fuglategundir með bíómarkerum. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is