Starfsfólk

Starfslið setursins eru þeir háskólakennarar og nemendur sem aðstöðu hafa í setrinu hverju sinni. Starfsfólk og framhaldsnemar sem hafa aðstöðu og stunda rannsóknir til lengri eða skemmri tíma við Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum (2013-2014):

 

Halldór P. Halldórsson, forstöðumaður

Hermann Dreki Guls, meistaranemi við HÍ

Jörundur Svavarsson, prófessor í sjávarlíffræði

Ásdís Ólafsdóttir, meistaranemi við HÍ

Sunna Björk Ragnarsdóttir, meistaranemi við HÍ

Sölvi Rúnar Vignisson, meistaranemi við HÍ

Soffía Karen Magnúsdóttir, meistaranemi við HÍ

Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi (í samstarfi við Hafrannsóknarstofnunina)

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is