Sumaropnun á Skagaströnd

Bókasafn Halldórs Bjarnasonar hjá Rannsóknasetrinu á Skagaströnd verður  opið alla virka morgna í sumar frá 8:00 til 12:00. Safnið verður svo lokað frá 15. júlí til 4. september. Allir eru hjartanlega velkomnir á opnunartímum safnsins.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is