Um Rannsóknasetrið

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum var formlega stofnað árið 2004. Rannsóknasetrið er vettvangur fyrir samstarf Háskóla Íslands við sveitarfélög á Suðurnesjum, stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is