Vestfirðir

Um okkur

Hlutverk rannsóknasetra Háskóla Íslands er að skapa vettvang fyrir rannsóknir, skapa aðstöðu fyrir vísindamenn og háskólanema og vera tenging háskólans við samfélag og atvinnulíf á sínum svæðum  Rannsóknasetur háskólans stunda fjölbreyttar rannsóknir á nátturu og samfélagi á landsbyggðinni.  Rannsóknasetur háskólans á Vestfjörðum hóf starfsemi í nóvember 2007.  Sérstök áhersla er lögð á rannsóknir á haf- og strandsvæðum.

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is